-
Development of Land Use
-
On Index
Myndin sýnir landflokkun miðsvæðis annars vegar árið 2012 og hins vegar árið 2018. Breytingar má sjá á þremur stöðum. Í fyrsta lagi nýjan veg sem liggur á milli Þeistareykja og Húsavíkur. Í öðru lagi stækkun á ógrónu hrauni norðan Vatnajökuls sem er afleiðing af eldgosi í Holuhrauni. Í þriðja og síðasta lagi er laufskógur sem merktur er inn á Aðaldalshraun umtalsvert minni árið 2018 en árið 2012.
Skýringin á því að laufskógurinn í Aðaldalshrauni minnkar á milli áranna 2012 og 2018 liggur í bættum aðferðum við kortlagningu. Í lokaskýrslu um CORINE 2018 kemur fram að gagnagrunnur Rannsóknastöðvar Skógræktarinnar hafi verið uppfærður árið 2017. Ný útgáfa var talsvert breytt frá fyrri útgáfu, einkum hvað varðar útbreiðslu á náttúrulegum birkiskógi. Niðurstaða nýrrar kortlagningar var að dreifing birkiskóganna breyttist umtalsvert. Náttúrulega birkiskóga er erfitt að greina með gervitunglamyndum og ómögulegt að greina birkiskóga (trjáhæð >2m) frá birkikjarri (trjáhæð <2m).
Taflan hér að neðan sýnir landnotkun árin 2012 og 2018 og breytingu á milli þessar tveggja ártala.
Stærðir eru í km2.
Myndin sýnir stöðu landnýtingar árið 2012, það er áður en áform um byggingu Þeistareykjavirkjunar og iðnaðaruppbyggingar á Bakka urðu að veruleika.
In a geoplanning policy for the years 2015-2026, it is considered fundamental that plans for inhabited areas and land use contribute to sustainable development, is scalable, contribute to resilience against community- and environmental changes and people's quality of life, along with supporting competitiveness in the country and individual regions. It is important that the development of land use is in accordance to the public policy of the government.
In this index, information on changes in land use according to information from CORINE, a geographic classification system, which classifies increase, decrease and change in land use, will be published.
CORINE geographical classification system was last upgraded in 2018. It should be upgraded every six years so the next upgrade is planned in 2024. It takes quite a while to process the upgrade so new data will not appear this year. The data and preparations for publication planned for the end of May are being processed.
Frequency
Every 6 years, information from CORINE geographic classification system will be published.
Data from central area will be compared.
The project manager is responsible for acquiring the data and publishing it according to the publishing schedule.
Data will be collected from the National Land Survey of Iceland.