-
Eignir og skuldir
-
Um vísi
Heimild: Skatturinn
Skatturinn hefur ekki birt gögn um eignir og skuldir fyrirtækja síðan 2016 og Gaumur hefur ekki keypt sérvinnslu á þeim gögnum.
Gera má ráð fyrir að umsvifum í ferðaþjónustu og iðnrekstri á megin áhrifasvæði verkefnisins hafi áhrif á efnahag fyrirtækja.
Tölurnar sem birtar verða við þennan vísi munu ná til fyrirtækja sem eru með lögheimili á miðsvæði. Gögn vísisins munu ekki ná yfir fyrirtæki sem reka útibú eða starfsstöðvar á miðsvæði og hafa lögheimili utan þess.
Árlega
Miðsvæði
Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.
Gögn eru sótt til Ríkisskattstjóra.