Vísar og mælingar

Vísar og mælingar

  • Tíðni uppfærsla

Tíðni uppfærsla

Samfélag

Vísir Mælikvarði Tíðni Tímasetning
1.1 Lýðfræði      
  1.1 a. Þróun íbúafjölda á Húsavík  Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 b. Íbúafjöldi á Miðsvæði Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 c. Samanburður á þróun íbúafjölda Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 d. Vísitala, samanburður Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda.
  1.1 e. Ríkisfang Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa.
  1.1 f. Þjóðerni Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa. 
  1.1 g. Uppruni eftir svæðum Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa.
  1.1 h. b. Aðfluttir umfram brottflutta Árlega Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um búferlaflutninga.
  1.1 i. Miðsvæði - yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 j. Miðsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandii ár Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 k. Ísland - yfirstandandi ár Árlega  Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 l. Ísland - 5 árum fyrir yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 m. Vestursvæði - yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
  1.1 n. Vesutrsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandi ár Árlega Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda.
       
1.2 Tekjur íbúa      
  1.2 a. Meðaltekjur íbúa Árlega Ágúst eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um tekjur.
  1.2 b. Fjöldi einstaklinga/fjölskylda undir la´gtekjumörkum Ekki uppfært reglulega Hagstofa birtir ekki lengur upplýsingar um lágtekjumörk.
       
1.3 Jafnrétti kynja      
  1.3 a. Kynjaskipting sveitarstjórna á Miðsvæði Árlega Júní (Miðast við upphafstíma nýrrar sveitarstjórnar).
  1.3 b. Kynjahlutfall í nefndum sveitarfélaga á Miðsvæði Árlega  Júní (Miðast við upphafstíma nýrrar sveitastjórnar).
  1.3 c. Kynjahlutfall starfsfólks Landsvirkjunar Árlega  Janúar
  1.3 d. Kynjahlutfall starsfólks PCC BakkiSilicon Árlega Janúar
       
1.4 Öryggi íbúa      
  1.4 a. Samanburður á fjölda afbrota Árlega Október eða þegar Ríkislögreglustjóri hefur uppfært gögn um afbrot
  1.4 b. Fjöldi starfa við löggæslu Árlega Janúar
       
1.5 Heilsa og félagsleg staða      
  1.5 a. Hlutfall örorkulífeyrisþega samanborið við Ísland Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 b. Aldursdreifing örorkulífeyrisþega Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 c. Kynjahlutfall örorkilífeyrisþega Árlega Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega.
  1.5 d. Hamingja íbúa Á 5 ára fresti Þegar niðurstöður úr rannsókninni Heilsa og líðan hafa verið birtar. 
  1.5 e. Kosningaþátttaka ´íbúa í forsetakosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 f. Kynjahlutfall kjósenda í forsetakosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 g. Kosningaþátttaka í Alþingiskosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 h. Kynjahlutfall kjósenda í Alþingiskosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 i. Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 j. Kynjahlutfall kjósenda í sveitarstjórnarkosningum Á 4 ára fresti Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar.
  1.5 k. Lýðheilsvísar Landlæknisembættisins Árlega Júní
       
1.6 Menntun      
  1.6 a. Líðan grunnskólabarna Á 4 ára fresti September eða þegar úrvinnslu Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar er lokið.
  1.6 b. Menntunarstig íbúa 16-70 ára Á 5 ´ara fresti Þegar niðurstöður úr rannsókninni Heilsa og líðan hafa verið birtar.
       
1.7 Samgöngur 1.7 a. Meðal umferð á dag á völdum leiðum á Miðsvæði Árlega Apríl eða þegar Vegagerðin hefur birt umferðartölur.
  1.7 b. Samgöngur á lofti Árlega Febrúar eða þegar Isavia hefur birt upplýsingar um flugumferð.
  1.7 c. Samgöngur á sjó, flutninga- og skemmtiferðarskip Árlega Janúar
  1.7 d. Umferð við Kröflu og Þeistareyki Árlega Febrúar

Umhverfi

Vísir Mælikvarði Tíðni Tímasetning
2.1 Andrúmsloft      
 

2.1 a. Losun mengandi efna, virkjanir

Árlega Júlí eða þegar Orkustofnun hefur gefið út upplýsingar um gaslosun frá jarðvarmavirkjunum.
  2.1 b. Losun mengandi efna, virkjanir Árlega Júlí eða þegar Orkustofnun hefur gefið út upplýsingar um gaslosun frá jarðvarmavirkjunum.
  2.1 c. Losun mengandi efna, virkjanir Árlega Apríl eða þegar Umhverfisstofnun hefur gefið birt gögn um grænt bókhald PCC.
  2.1 d. Loftgæði Árlega Mars eða þegar Landsvirkjun hefur gefið út niðurstöður mælinga á styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti á iðnaðarsvæðunum við Þeistareyki og Kröflu.
  2.1 i. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 j. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 k. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 l. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 m. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 n. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 o. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
  2.1 p. Loftgæði Árlega Apríl eða þegar unnið hefur verið úr gögnum fyrir PCC BakkiSilicon.
       
2.2 Hljóðvist      
  2.2 a. Jafngildishljóðstig við Þeistareyki Árlega Maí eða þegar Landsvirkjun hefur gefið út niðurstöður hljóðmælinga.
  2.2 b. Jafngildishljóðstig við Bakka Uppfært óreglulega

Uppfært þegar mælingar hafa farið fram í samræmi við starfsleyfi PCC BakkiSilicon.

       
2.3  Landnotkun      
  2.3 a. Þróun landnýtingar Á 6 ára fresti Þegar Landmælingar hafa birt uppfærð gögn Corine landflokkunarkerfisins.
       
2. 4 Vatnsauðlindir      
  2.4 a. Gæði neysluvatns Árlega Maí eða þegar Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur fengið niðurstöður úr sýnatökum.
  2.4 b. Gæði neysluvatns Árlega Maí eða þegar Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur fengið niðurstöður úr sýnatökum.
  2.4 c. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 d. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 e. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 f. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 g. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 h. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 i. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 j. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 k. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
  2.4 l. Vatnsgæði grunnvatns Árlega Desember eða þegar Landsvirkjun hefur birt skýrslu um vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni.
       
2.5 Jarðhitanýting      
2.5 a. Jarðhitanýting Árlega Febrúar eða þegar gögn liggja fyrir hjá Landsvirkjun.
     
2.6 Lífríki      
2.6 a. Gróður Árlega Nóvember eða þegar gögn liggja fyrir hjá Nátttúrurstofu Norðausturlands.
2.6 b. Gróður 6 ára fresti Nóvember eða þegar gögn liggja fyrir hjá Náttúrustofu Norðausturlands.
  2.6 a.-m. Fuglalíf Árlega Október eða þegar gögn liggja fyrir hjá Náttúrustofu Norðausturlands.
  2.6 n.-t. Fuglalíf Árlega Október eða Þegar gögn liggja fyrir hjá Náttúrurrannsóknastöðunni við Mývatn.
  2.6 a. Mýflugur og grænþörungar Árlega Þegar gögn liggja fyrir hjá Náttúrurannsóknastöðunni við Mývatn.
     
2.7 Neyslu- og framleiðslymynstur      
2.7 a. Magn sorps Árlega  
2.7 b. Magn sorps á íbúa Árlega  
2.7 c. Sorp eftir flokkum Árlega  
  2.7 d. Magn sorps á íbúa eftir flokkum Árlega  
2.7 e. Meðferð skólps Óreglulega Þegar gögn liggja fyrir hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra.
  2.7 f.-h. Svæðisbundin staða bílaflota Árlega Janúar eða þegar gögn liggja fyrir hjá Samgöngustofu.

 

 

Efnahagur

Vísir Mælikvarði Tíðni Tímasetning
3.1 Vinnumarkaður      
  3.1 a. Fjöldi vinnandi Árlega Janúar eða þegar gögn hafa verið birt hjá Vinnumálastofnun.
  3.1 b. Hlutfall starfandi Árlega Janúar eða þegar gögn hafa verið birt hjá Vinnumálastofnun.
  3.1 c. Fjöldi atvinnulausra Árlega Janúar eða þegar gögn hafa verið birt hjá Vinnumálastofnun.
  3.1 d. Hlutfall atvinnulausra Árlega Janúar eða þegar gögn hafa verið birt hjá Vinnumálastofnun.
       
3.2 Atvinnulíf      
  3.2 a. Tegund og fjöldi búfénaðar Árlega Maí eða þegar gögn hafa verið birt í Mælaborði landbúnaðarins.
  3.2 b. Fjöldi búa Árlega Maí eða þegar gögn hafa verið birt í Mælaborði landbúnaðarins.
  3.2 c. Fjöldi gistinátta a´ Miðsvæði Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 d. Fjöldi gistinátta eftir mánuðum Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 e. Framboð ´a gistirými eftir mánuðum Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 f. Nýting gistirýma eftir mánuðum Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 g. Fjöldi gistinátta á Miðsvæði og Íslandi Árlega  Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 h. Samanburður ´a nýtingu gistirýma á Miðsvæði og Íslandi Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 i. Fjöldi gistinátta á tjaldsvæðum Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
  3.2 j. Heildafjöldi gistinátta á tjaldsvæðum Árlega Maí eða þegar Hagstofa hefur uppfært gögn.
       
3.3 Hagur fyrirtækja      
  3.3 a. Eignir fyrirtækja Síðast 2016 Skatturinn hefur ekki birt gögn síðan 2016.
  3.3 b. Skuldir fyrirtækja Síðast 2016 Skatturinn hefur ekki birt gögn síðan 2016.
       
3.4 Hagur sveitarfélaga      
  3.4 a. Eignir sveitarfélaga pr. íbúa Árlega Október eða þegar Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt gögn.
  3.4 b. Skuldir sveitarfélaga pr. íbúa Árlega Október eða þegar Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt gögn.
  3.4 c. Skuldahlutfall sveitarfélaga Árlega Október eða þegar Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt gögn.
       
3.5 Hagur íbúa      
3.5 a. Eignir íbúa Árlega Ágúst eða þegar Skatturinn hefur birt gögn. 
3.5 b. Skuldir íbúa Árlega Ágúst eða þegar Skatturinn hefur birt gögn.
     
3.6 Fasteignamarkaður      
3.6 a. Heildarmat fasteigna Árlega Júní eða þegar HMS hefur birt gögn.
3.6 b. Fasteignamat íbúðarhúsnæðis Árlega Júní eða þegar HMS hefur birt gögn.
3.6 c. Fasteignamat atvinnuhúsnæðis Árlega Júní eða þegar HMS hefur birt gögn.
3.6 d. Þróun leiguverðs Árlega Febrúar eða þegar HMS hefur birt gögn.
  3.6 e. Búseta fasteignaeigenda Óreglulega Þjóðskrá hefur ekki birt gögn síðan 2018 (síðast birt vegna ársins 2017).
  3.6 f. Búseta fasteignaeigenda innan sveitarfélags Óreglulega Þjóðskrá hefur ekki birt gögn síðan 2018 (síðast birt vegna ársins 2017).
  3.6 g. Búseta fasteignaeigenda utan sveitarf´élags Óreglulega Þjóðskrá hefur ekki birt gögn síðan 2018 (síðast birt vegna ársins 2017).