-
Tíðni uppfærsla
Vísir | Mælikvarði | Tíðni | Tímasetning |
1.1 Lýðfræði | |||
1.1 a. Þróun íbúafjölda á Húsavík | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda. | |
1.1 b. Íbúafjöldi á Miðsvæði | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda. | |
1.1 c. Samanburður á þróun íbúafjölda | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda. | |
1.1 d. Vísitala, samanburður | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannfjölda. | |
1.1 e. Ríkisfang | Árlega | Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa. | |
1.1 f. Þjóðerni | Árlega | Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa. | |
1.1 g. Uppruni eftir svæðum | Árlega | Júní eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um uppruna íbúa. | |
1.1 h. Aðfluttir umfram brottflutta | Árlega | Apríl eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um búferlaflutninga. | |
1.1 i. Miðsvæði - yfirstandandi ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.1 j. Miðsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandii ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.1 k. Ísland - yfirstandandi ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.1 l. Ísland - 5 árum fyrir yfirstandandi ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.1 m. Vestursvæði - yfirstandandi ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.1 n. Vesutrsvæði - 5 árum fyrir yfirstandandi ár | Árlega | Mars eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um mannafjölda. | |
1.2 Tekjur íbúa | |||
1.2 a. Meðaltekjur íbúa | Árlega | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um tekjur. | |
1.2 b. Fjöldi einstaklinga/fjölskylda undir la´gtekjumörkum | Óreglulega | Hagstofa birtir ekki lengur upplýsingar um lágtekjumörk reglulega. | |
1.3 Jafnrétti kynja | |||
1.3 a. Kynjaskipting sveitarstjórna á Miðsvæði | Árlega | Júní (miðast við tíma þegar ný sveitastjórn tekur til starfa). | |
1.3 b. Kynjahlutfall í nefndum sveitarfélaga á Miðsvæði | Árlega | Júní (miðast við tíma þegar ný sveitastjórn tekur til starfa). | |
1.3 c. Kynjahlutfall starfsfólks Landsvirkjunar | Árlega | Janúar | |
1.3 d. Kynjahlutfall starsfólks PCC BakkiSilicon | Árlega | Janúar | |
1.4 Öryggi íbúa | |||
1.4 a. Samanburður á fjölda afbrota | Árlega | Október eða þegar Ríkislögreglustjóri hefur uppfært gögn um afbrot | |
1.4 b. Fjöldi starfa við löggæslu | Árlega | Janúar | |
1.5 Heilsa og félagsleg staða | |||
1.5 a. Hlutfall örorkulífeyrisþega samanborið við Ísland | Árlega | Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega. | |
1.5 b. Aldursdreifing örorkulífeyrisþega | Árlega | Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega. | |
1.5 c. Kynjahlutfall örorkilífeyrisþega | Árlega | Mars eða þegar Tryggingastofnun hefur uppfært gögn um örorkulífeyrisþega. | |
1.5 d. Hamingja íbúa | Á 5 ára fresti | Þegar úrvinnslu gagna úr rannsókn Landlæknisembættis er lokið. | |
1.5 e. Kosningaþátttaka ´íbúa í forsetakosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 f. Kynjahlutfall kjósenda í forsetakosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 g. Kosningaþátttaka í Alþingiskosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 h. Kynjahlutfall kjósenda í Alþingiskosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 i. Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 j. Kynjahlutfall kjósenda í sveitarstjórnarkosningum | Á 4 ára fresti | Október eða þegar Hagstofa hefur birt upplýsingar um kosningar. | |
1.5 k. Lýðheilsvísar Landlæknisembættisins | Árlega | Júní | |
1.6 Menntun | |||
1.6 a. Líðan grunnskólabarna | Á 4 ára fresti | September eða þegar úrvinnslu Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar er lokið. | |
1.6 b. Menntunarstig íbúa 16-70 ára | Á 5 ´ara fresti | Þegar úrvinnslu gagna úr rannsókn Landlæknisembættis er lokið. | |
1.7 Samgöngur | 1.7 a. Meðal umferð á dag á völdum leiðum á Miðsvæði | Árlega | Apríl eða þegar Vegagerðin hefur birt umferðartölur. |
1.7 b. Samgöngur á lofti | Árlega | Janúar eða þegar Isavia hefur birt upplýsingar um flugumferð. | |
1.7 c. Samgöngur á sjó, flutninga- og skemmtiferðarskip | Árlega | Janúar | |
1.7 d. Umferð við Kröflu og Þeistareyki | Árlega | Febrúar | |