-
Eignir og skuldir
-
Um vísi
Gögn eru væntanleg til úrvinnslu og verða birt eins fljótt og unnt er.
Gera má ráð fyrir að umsvif í ferðaþjónustu og iðnrekstri á megin áhrifasvæði verkefnisins hafi áhrif á efnahag íbúa til að mynda vegna aukinnar samkeppni um vinnuafl. Á móti kemur að fjölgun íbúa og aukin eftirspurn eftir húsnæði getur aukið skuldir íbúa.
Árlega.
Ísland, vestursvæði, miðsvæði og austursvæði.
Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.
Gögn eru sótt til Ríkisskattstjóra.