-
Búvöruframleiðsla og búfénaður
-
Fjöldi gistirýma og gistinátta og nýting gistirýma
-
Um vísi
Myndin sýnir að sauðfé fer fækkandi á miðsvæði og að á sama tíma fer nautgripum fjölgandi.
Myndin sýnir fjölda búa eftir tegundum búskapar. Þróunin er á þann veg að sauðfjárbúum hefur fækkað úr 234 þegar mest var árið 2012 í 168 árið 2021. Nautgripabúum hefur einnig fækkað en hrossabúum hefur fjölgað.
Hér má sjá fjölda gistinátta á ári á miðsvæði. Gistinóttum hefur fjölgað stöðugt frá árinu 2011.
Innigisting er gisting sem seld er á hótelum, gistiheimilum og heimilum (önnur en air bnb).
Myndin sýnir fjölda gistinátta eftir mánuðum á árunum 2011-2022.
Myndin sýnir framboð á gistirýmum eftir mánuðum á árunum 2011-2022.
Myndin sýnir nýtingu þeirra gistirýma sem boðið er upp á á hverjum tíma.
Fjöldi gistinátta á miðsvæði í samanburði við landið allt á árunum 2011-2022.
Nýting gistirúma á miðsvæði í samanburði við landið allt á árunum 2011-2022.
Fjöldi gistinátta á tjaldsvæðum á árunum 2011-2022.
Heildarfjöldi gistinátta á tjaldsvæðum á Miðsvæði 2011-2022.
Breytingar á atvinnuháttum geta haft áhrif á fjölda býla í landbúnaðarframleiðslu og breytt framleiðslumynstur í landbúnaði sem nauðsynlegt er að fylgjast með.
Á undanförnum árum hefur ferðamönnum sem sækja svæðið fjölgað. Gistirýmum hefur sömuleiðis fjölgað. Mikilvægt er að fylgjast með fjölda gistirýma og nýtingu þeirra.
Í vísinum eru birtar upplýsingar um fjölda búa sem framleiða búvörur, fjölda búfénaðar, fjölda gistirýma, fjölda gistinátta (innigisting, útigisting) og nýtingu gistirýma.
Upplýsingar um landbúnað eru birtar árlega. Upplýsingar um gistirými og nýtingu þeirra eru einnig birtar árlega.
Miðsvæði - landbúnaður.
Miðsvæði og Íslandi - ferðaþjónusta.
Verkefnisstjóri ber ábyrgð á að afla gagna og birta þau í samræmi við birtingaráætlun.
Gögn eru sótt til Mast og Hagstofu Íslands.