Óháðir rannsóknaráðilar - RHA

Óháðir rannsóknaráðilar - RHA

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri tilnefndi fulltrúa í stýrihóp fyrir hönd óháðra rannsóknaraðila. 

Fulltrúi RHA er Hjalti Jóhannesson sérfræðingur og staðgengill forstöðumanns RHA.

Mynd:
Sími:
Netfang:

Hjalti er stúdent af málabraut frá Menntaskólanum á Akureyri (1983), lauk BA prófi í landafræði frá Háskóla Íslands (1987) og M.A, í Landafræði frá York University í Toronto (1990).

Hjalti hóf störf hjá RHA árið 2000 en hafði áður starfað m.a. hjá Vegagerðinni við mælingar, verið framkvæmdastjóri Eyþings og unnið hjá skipulagsdeild Akureyrar.

Áhugamál Hjalta eru: 

  • Byggðaþróun og skipulag byggðar
  • Samfélagsáhrif framkvæmda
  • Þróun samgöngukerfa
  • Sveitarstjórnarmál 
  • Umhverfismál

 www.rha.is