Þrjú sveitarfélög eiga aðild að Sjálfbærniverkefninu á Norðausturlandi og tilnefna hvert sinn fulltrúa í stýrihópi og fara þeir saman með tvö atkvæði.
Sveitarfélögin eru Norðurþing, Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit. Fulltrúar þeirra eru sveitarstjórarnir þrír Kristján Þór Magnússon (Norðurþing), Þorsteinn Gunnarsson (Skútustaðahreppur) og Dagbjört Jónsdóttir (Þingeyjarsveit).
Mynd
Sími
Netfang
Menntun
Starf
Áhugamál