Samfélagsvísar verkefnisins ná til þeirra þátta sem eru kjarni hvers samfélags, svo sem íbúarnir sjálfir, fjöldi þeirra og samsetning með tilliti til kyns, aldurs og uppruna, skólar og menntun, samgöngur, öryggi og vellíðan.
Samfélagsvísar verkefnisins ná til þeirra þátta sem eru kjarni hvers samfélags, svo sem íbúarnir sjálfir, fjöldi þeirra og samsetning með tilliti til kyns, aldurs og uppruna, skólar og menntun, samgöngur, öryggi og vellíðan.