Jafngildishljóðstig á Þeistreykjum aldrei yfir viðmiðunarmörkum fyrir iðnaðarsvæði

19.12.2024

Jafngildishljóðstig á Þeistreykjum aldrei yfir viðmiðunarmörkum fyrir iðnaðarsvæði

Í vísi 2.2 er fylgst með hljóðvist og meðalmælikvarða er jafngildishljóðstig við Þeistareykjavirkjun. 
Jafngildishljóðstig á Þeistareykjum var flesta mánuði ársins um 51-52 dB en fór tvo mánuði yfir 55 dB, september og nóvember. Jafngildishljóðstig fór þó aldrei yfri viðmiðunarmörk fyrir iðnaðarsvæði sem er 70 dB. Hækkun á jafngildishljóðstigi í september skýrist af vélastoppi og að 11 holur voru í blæstri á meðan á því stóð.