Nýverið voru upplýsingar í vísi 1.3 um kynjahlutföll starfsfólks Landsvirkjunar og PCC BakkiSilicon.
Hlutfall kvenna í hópi starfsfólks Landsvirkjunar hækkar á mílli árianna 2022 og 2023. Konum fjölgar um eina frá árinu á undan og eins fjölgar körlum um einn á milli áranna og hlutfall kvenna er nú 14,3% og hefur ekki áður verið jafn hátt. Hlutfall karla lækkar samsvarandi úr 88,5% í 85,7%.
Hja´ PCC BakkiSilicon voru konur 18% starfsfólks árið 2019 sem var fyrsta heila starfsár verksmiðjunnar. Árið 2023 eru konur aðeins 9,6% starfsfólks.