Upplýsingar um leiguverð á Miðsvæði eru birtar undir vísi 3.6 sem fjallar um fasteignamarkaðinn. Á vöktunartíma Gaums hefur leiguverð hækkað úr 765 kr/m2 í 1.727 r/m2. Hafa ber í huga að upplýsingar um leiguverð nær eingöngu til þinglýstra leigusamninga á tímabilinu. Hæst var fermetraverðið árið 2022, 1.745 kr/m2. Fermetraverð á leiguhúsnæði á Húsavík því hækkað sem nemur 962 kr/m2 eða 126% á vöktunartímanum. Lækkun á milli áranna 2022 og 2023 nemur 18 kr/m2 eða um 1%.