Umferð heldur áfram á aukast á vöktunarsvæði Gaums

21.11.2024

Umferð heldur áfram á aukast á vöktunarsvæði Gaums

Umferð á þeim leiðum sem vaktaðari eru í vísi 1.7  heldur áfram að aukast eftir mikinn samdrátt árið 2020. Aukning er á öllum leiðum sem fylgst er með. Minnst er aukningin á Tjörnesi, aðeins 22 bílar en mest yfir Fljótsheiði, 169 bílar.