Upplýsingafundur um vindorkurannsóknir
21.02.2024
Upplýsingafundur um vindorkurannsóknir
Á morgun fimmtudag býður Landsvirkjun íbúum Norðurþings til upplýsingafundar þar sem fyrirhugaðar vindorkurannsóknir austan Húsavíkurfjalls verða kynntar.
Fundurinn fer fram á Gamla Bauk kl. 17:00-18:00. Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður þróunar vindorku mun kynna rannsóknaráformin og svara spurningum gesta að kynningunni lokinni.
Hér má finna viðburðinn á Facebook.