Uppruni íbúa með erlent ríkisfang

11.06.2024

Uppruni íbúa með erlent ríkisfang

Nýverið voru uppfærðir vísar 1.1 e.-1.1 g.

Flestir íbúa koma frá Póllandi líkt og verið hefur allan vöktunartíma Gaums. Næst á eftir eru íbúar sem koma frá Tékklandi og þar á eftir Spáni. Hlutfall íbúa frá Austur Evrópu jókst um 10% á milli áranna 2022 og 2023 og hlutfall íbúa frá Vestur Evrópu jókst um 11% á sama tíma. Hlutfall íbúa frá Norðurlöndunum jókst mest eða um 25%. Í þeim hópi eru Svíar flestir, 12 af 20.