Gefðu því gaum!
Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi er vöktunarverkefni þar sem fylgst er með þróun mála á sviði samfélags, umhverfis og efnahags á svæðinu frá Vaðlaheiði í vestri til og með Tjörneshreppi í austri.
Gefðu því gaum!
Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi er vöktunarverkefni þar sem fylgst er með þróun mála á sviði samfélags, umhverfis og efnahags á svæðinu frá Vaðlaheiði í vestri til og með Tjörneshreppi í austri.
Við fylgjumst með breytingum á eftirfarandi vísum til að sjá hver áhrif af uppbyggingu iðnaðar, Þeistareykjavirkjun og auknum umsvifum ferðaþjónustu eru.